Lausir dagar
Veiðileyfi þetta gildir fyrir keyptann stangarfjölda, sjá kvittun.  Ekkert veiðihús fylgir þessu veiðisvæði.

Veiðitími: Veitt er heilan dag frá morgni til kvölds, 07:00 til 13:00 og 16:00 til 22:00.

Leyfilegt agn: Fluga og spónn.

Veiðireglur: Öllum laxi skal sleppt allt tímabilið en silung má hirða. 

Veiðisvæðið: Í upphafi veiðitíma þeas frá 1 apríl er veitt frá markagirðingu við Álftavatn og upp allt Ásgarðssvæðið að veiðimörkum Ásgarðs og Syðri Brúar.
Eftir 10 júní er aðeins veitt á svokölluðu silungasvæði.  Þá afmarkast svæðið af víkinni neðan gamla veiðihússins og að markagirðingu við Álftavatn.

Leyfi í boði